Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.4.2009 | 13:59
Af hverju ekki núna?
15.1.2009 | 13:09
Aðhald !
Eftir heimsókn í eina klukkubúð borgarinnar varð mér hugsað til þess tíma þegar ég var að reyna að halda lífi sem dagvöru kaupmaður hér í borg.Á þeim tíma var verðlagseftirlit starfandi og hámarks álagning,ef ég man rétt var kaffi með 8% álgningu og var hvað lægst,aftur á móti ýmsar pakkavörur og sælgæti mátti hafa 38% álagningu sem var toppurinn.Miðað við ríkjandi ástand krefst ég sem íbúi þessa lands að við endurvekjum Verðlagseftirlitið og setjum á hámarks og lámarksálagningu líkt og var hér fyrir 30 árum.Það hefur stundum hvaflað að mér að það hafi ekki verið danir sem mersugu okkur heldur við sjáfir.Það sem ég sé í klukkubúðum er ekki eðlileg álagning heldur hreinasti þjófnaður.
Áfram Island í austurátt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.1.2009 | 15:50
Raunhæf hugmynd
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)