9.4.2009 | 13:59
Af hverju ekki núna?
Ég hef upplifað talsvert harða umræðu um hvort við ættum að taka upp lífeyrissjóð allra landsmanna og þá að leggja alla lífeyrissjóði niður.Ef við gerum ráð fyrir að á Nýja Íslandi veljist alltaf hæfustu einstaklingarnir til forustu hvort það er í fjármálum eða pólitík,er rétti tíminn núna til að framkvæma þetta.Ríkissjóður fær þá innspýtingu sem þarf,sukkið með lífeyrissjóðina hyrfi,væntanlega legðist mismunur á milli lífeyrissjóðs ríkis og annara niður.Síðan ættu við að hafa vit á að greiða hæst fimmfaldann lægsta lífeyri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.